Fara í innihald

Spjall:Sankti Vinsent og Grenadínur

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hvers vegna þarf að íslenska nöfnin Vincent og Grenadine á staðarheitum? Getum við ekki kallað Washington Vosíngton þá? Berserkur (spjall) 10. apríl 2017 kl. 10:10 (UTC)[svara]

Meinarðu að við ættum að notast við Singapore, Ghana, Cote d'Ivoire o.s.frv. í staðinn fyrir Singapúr, Gana og Fílabeinsströndin? Það er hefð fyrir því að íslenska landaheiti (með nokkrum undantekningum þó, sbr. Chile). Flest önnur tungumál hafa sams konar hefð. Þetta land heitir t.d. St Vinsent og Grenadinoyggjar á færeysku, Saint-Vincent-et-les-Grenadines á frönsku, São Vicente e Granadinas á portúgölsku o.s.frv. --Akigka (spjall) 4. maí 2017 kl. 13:06 (UTC)[svara]